Eins og flestum er kunnugt ber að halda aðalfund húsfélags fyrir 30. apríl ár hvert. Það er þess vegna nóg að gera við undirbúning og þáttöku aðalfunda húsfélag í Eignaumsjón á tímabilinu frá miðjum janúar allt til aprílloka. Með góðu skipulagi og samheldni starfsfólks og forsvarsmanna húsfélaga gengur þessi vertíð einstaklega vel.