Nú er hátíð í bæ og verður skrifstofa Eignaumsjónar opin sem hér segir yfir hátíðirnar.
Opið er samkvæmt venju á Þorláksmessu 23. desember, mánudaginn 28. desember, þriðjudaginn 29. desember og miðvikudaginn 30. desember.
Lokað verður á aðfangadag og gamlársdag.
Opnum á nýja árinu 4. janúar.
Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og hlökkum til að vinna með ykkur á nýju ári.
Starfsfólk Eignaumsjónar