Eignaumsjón gerði nýverið samning við Íþróttafélagið Hauka í Hafnarfirði um samstarf næstu 12 mánuði. Samningur þessi svolítil tilraun af okkar hálfu, felur í sér tækifæri fyrir Eignaumsjón til að kynna starfsemi sína á starfssvæði Hauka og horfum við björtum augum á fyrirhugað samstarf.