Mannauður
Um vinnustaðinn
Eignaumsjón vill skapa jákvæðan og hvetjandi vinnustað og styðja við starfsfólk. Vinnan er bæði krefjandi og skemmtilegt og liðsheildin góð, sem skilar sér í árangri og líflegu vinnuumhverfi þar sem áhersla er lögð á samvinnu og fagmennsku. Við leggjum mikið upp úr teymavinnu og góðum anda á vinnustaðnum, jákvæðum samskiptum og umhverfi þar sem öllum líður vel.
Starfsfólki býðst fjölbreytt fræðsla, til að efla færni og þekkingu. Tækifæri eru einnig til staðar fyrir starfsfólk að sækja námskeið sem efla það í starfi. Félagið styrkir einnig íþróttaiðkun eða aðra heilsurækt starfsfólks.
Jafnréttisáætlun og jafnlaunastaðfesting
Eignaumsjón hefur sett sér jafnréttisáætlun sem samþykkt hefur verið af Jafnréttisstofu, í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynja nr. 150/2020.
Markmiðið er að starfsfólk njóti sömu virðingar óháð kyni og hafi jöfn tækifæri til að þróast í starfi með því að takast á við krefjandi verkefni sem efla það og styrkja. Allt starfsfólk er metið af verðleikum með áherslu á að allir njóti jafnra tækifæra á vinnustaðnum.
Jafnframt hefur Eignaumsjón öðlast jafnlaunastaðfestingu hjá Jafnréttisstofu. Til að öðlast staðfestinguna hefur félagið sett sér jafnlaunastefnu, sem felur m.a. í sér að allt starfsfólk fær sömu laun og sömu kjör fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Gerð var starfaflokkun, launagreining og áætlun um úrbætur, þar sem við á og þær upplýsingar sendar Jafnréttisstofu ásamt samantekt æðstu stjórnenda. Sjá nánar hér um þær kröfur sem gerðar eru til að öðlast jafnlaunastaðfestingu Jafnréttisstofu: https://www.jafnretti.is/is/vinnumarkadur/jafnlaunastadfesting/jafnlaunastadfesting
Viltu vinna hjá Eignaumsjón?
Fólkið okkar
Hjá okkur starfar öflugur hópur fólks með fjölbreyttan bakgrunn og menntun sem býr yfir víðtækri reynslu og þekkingu í rekstri fjöleignarhúsa, bæði atvinnu- og íbúðarhúsnæðis.
Fjármálasvið:
- Ágústa Katrín Auðunsdóttir, forstöðumaður fjármálasviðs – í leyfi
- Aldís Dögg Ólafsdóttir, gjaldkeri
- Anna Íris Sigurðardóttir, innheimtufulltrúi
- Birgir Þór Ingvarsson, sérfræðingur
- Davíð Gunnarsson, sérfræðingur
- Ebba Björg Húnfjörð, bókari
- Guðbjörg Dögg Snjólfsdóttir, innheimtufulltrúi
- Guðríður Birgisdóttir, gjaldkeri
- Halldóra G. Jónsdóttir-Scales, bókari
- Hjálmdís Ólöf Helenudóttir, gjaldkeri
- Jóhanna Birgisdóttir, gjaldkeri
- Lilja Kristinsdóttir, bókari
- Linda Lovísa Sigurbjörnsdóttir, bókari
- Róbert Baurski, bókari
- Róbert Ingi Richardsson, sérfræðingur
- Sandra Dögg Sigmundsdóttir, innheimtufulltrúi
- Selma Thorarensen, gjaldkeri
- Sigríður G. Hrafnsdóttir, gjaldkeri
- Sigríður Lára Þorvaldsdóttir, bókari
- Sigurborg Sólveig Guðmundsdóttir, aðalbókari
- Svala Steina Ásbjörnsdóttir, sérfræðingur
- Svanhildur Ólöf Harðardóttir, gjaldkeri
- Svanhvít Ósk Jónsdóttir, bókari
- Valgerður Ingólfsdóttir, bókari
Þjónustusvið:
- Björgvin Fannar Björnsson, skjalavarsla
- Gréta María Dagbjartsdóttir, þjónustufulltrúi
- Guðmundur Orri Arnarson, húsumsjón
- Gunnþór Steinar Jónsson, forstöðumaður þjónustusviðs
- Halla Mjöll Stefánsdóttir, ráðgjafi
- Halldór Ingólfsson, þjónustufulltrúi
- Hanna Sigríður Stefánsdóttir, þjónustufulltrúi
- Helga María Fressmann, þjónustufulltrúi
- Hörður Andrésson, húsumsjón
- Ingibjörg Anna Björnsdóttir, þjónustufulltrúi
- Linda Frederiksen, þjónustufulltrúi
- Róbert Elvar Kristjánsson, þjónustufulltrúi
- Sigríður Guðmundsdóttir, þjónustufulltrúi
- Sigurður Lárus Fossberg Sigurðsson, húsumsjón
- Svandís Unnur Þórsdóttir, þjónustufulltrúi
- Þórhallur Sveinsson, þjónustufulltrúi
- Þór Gíslason, ráðgjafi
- Örvar Jónsson, þjónustufulltrúi
Stoðsvið:
Atvinnuhús:
- Sigurbjörg Leifsdóttir, viðskiptafræðingur
Sala og samskipti:
- Páll Þór Ármann, rekstrarhagfræðingur
- Hallur Guðjónsson, sölufulltrúi
- Sigríður Hrefna Þorsteinsdóttir, þjónustufulltrúi
Þróun:
- Bjarni Gnýr Hjarðar, byggingar- og umhverfisverkfræðingur
Tækni:
- Emil Hilmarsson, öryggis- og upplýsingatæknistjóri
- Sigurður Gauti Hauksson, sviðsstjóri Tæknisviðs
- Snæbjörn Halldór Snæbjörnsson, hugbúnaðarþróun
- Sævar Þór Sigfússon, hugbúnaðarþróun og þjónusta
Framkvæmdastjóri:
- Daníel Árnason