Starfsfólk Eignaumsjónar er sífellt að auka við sína þekkingu til þess að bæta þjónustu viðskiptavinanna.
Lilja Kristinsdóttir í bókhaldinu lauk nú nýverið námi sem viðurkenndur bókari með undirbúningsnámi frá HR.
Við óskum henni til hamingju með þennan áfanga.
Það er alltaf ánægjulegt þegar aukin þekking bætist við reynslu öflugs starfsfólks Eignaumsjónar.